Þjónusta sem virkjast á augabragði
-
Þú stofnar aðgang
Veldu hvaða þjónustu sem þú vilt nýta hjá Akita.
-
Prófaðu þjónustuna
Allar þjónustur hafa fría áskrift til prufunar.
-
Uppfærðu áskrift
Uppfærðu áskriftna hvernig sem hentar.
-
Áskrift verður virk
Komdu í áskrift að til lengri eða skemmri tíma.
-
Veldu greiðsluleið
Veldu hvernig þú greiðir fyrir þjónustuna.

Akita ehf
Akita ehf er ungt og framsækið fyrirtæki sem býr yfir fjölmikilli þekkingu á tækni sem spannar samfleitt yfir 40 ár.
Svarbox og Teljari var stofnað af Modernus árið 2004 þegar netspjöll og teljarar voru áður óþekkt þjónustua, Modernus sameinaðist inn í Internet á Íslandi hf. árið 2007, og rak Internet á Íslandi hf., þjónunstuna fram til lok árs 2021.
Akita ehf keypti lénin Svarbox.is, og Teljari.is ásamt vörumerkjum og viðskiptavild af Internet á Íslandi hf., þann 4. janúar 2022.
Hjá Akita ehf starfa 4 starfsmenn í fullu starfshlutfalli, tveir forritarar, einn tæknimaður og bókari.
Samfleitt rekur Akita nú til dags þjónustuna Svarbox, Vefmælingar Teljara, Varðstjóran Varði, og leggur nú vinnu við þróun á Flota.
Góð þjónusta
Framúrskarandi lausnir
Nútímavænt
Íslensk vistun
GDPR samhæfing
Persónuvernd
Fréttirnar okkar
Lestu fréttirnar okkar og skyggðust inn í heim Akita.