Eiginleikar

Fjölmarga eiginleika er að finna í þjónustu Svarbox.

Rafræn auðkenning

Rafræn auðkenning

Þjónustufulltrúar geta óskað eftir auðkenningu gesta og viðskitavina, einfalt ferli með rafrænum skilríkjum hvort sem það er á Korti, Síma, eða Appi í gegnum Dokobit.

Eftirfylgni strarfsmanna

Eftirfylgni strarfsmanna

Þú getur fylgst með þínu starfsfólki, hvernig svör starfsmaður gefur, hversu skjótt hann svarar, hversu langur biðtími svara er, og yfirlit yfir samtöl sem mist var af

Fréttabréf

Fréttabréf

Þú getur boðið gestum upp á að koma í áskrift, áskrfti af fréttabréfi er öfulgt tól fyrir netverslanir og aðra þjónustu sem fyrirtæki bjóða upp á..

Örugg vistun gagna

Örugg vistun gagna

Sjálfkrafa eru öll gögn afritun á hverjum degi og mánaðarlega, gögnin eru geymd í gagnaverum Sensa, og Advania á Íslandi og eru ISO27001 vottuð gagnaver...

Þekkingabrunnur & Greinar

Þekkingabrunnur & Greinar

Stofnaðu greinar um þjónustuna sem auðveldar gestum og notendum að finna upplýsingar um vöru eða þjónustu, greinarnar geta birst í spjallbúblunni eftir þörfum.

Snjallvirkni og snjalltæki

Snjallvirkni og snjalltæki

Vertu með sjálvirkni að leiðarljósi og nýttu þá eiginleika í að svara viðskiptavinum sjálfvirkt, þú hefur svo aðgang að öllu í hvaða tæki sem er í gegnum PWA tæknina.

Tölfræði

Tölfræði

Tölfræði samtala, svartími starfsmanna er hluti af tölfræðinni sem upp á er boðið, en tölfræðin gefur greinagóða lýsingu á öllu sem fer fram í samskiptum.

Sniðmátabreyting netspjalls

Sniðmátabreyting netspjalls

Breyttu sniðmáti samtalsbúblunar eins og þú vilt, breyttu litum, texta, mynd í haus. Fylgdu samtölum eftir, og stilltu sértæk skilaboð þegar þjónustufulltrú er ekki tengdur.

Samfélagsmiðlar og aukahlutir

Samfélagsmiðlar og aukahlutir

Tengdu kerfið við Facebook og svaraðu öllum skilaboðum á facebook í gegnum kerfið, einnig fjölmargar aðrar tengingar Slack, Dialogflow, Telegram, Whatsapp o.s.frv

Opnunartími þjónustuvers

Opnunartími þjónustuvers

Þú getur stillt ákveðin opnunartíma eftir þinni hentugsemi, og látið þjarkin birta skilaboð til gesta sem heimsækja vefsvæðið um að þjónustan sé lokuð og birt opnunartíma.

Deildir

Deildir

Skiptu þjónustufulltrúum niður á deildir, áframsendu samskpti á milli notanda, og útilokaðu að aðrir sjái samtöl úr öðrum deildum, ótakmarkaður fjöldi deilda í boði.

Snjallmennið þjarkur

Snjallmennið þjarkur

Sjávirkur þjarkur aðstoðar þig við að takast á við daglegar áskoranir gesta sem nýta spjallið og getur svarað erfiðum spurningum á meðan þú gerir það sem þú gerir best.

Tengingar

Svarbox getur tengst við fjölmörg nytsamlega tól sem hægt er að nýta til að auka afköst og getu samtala.

Whatsapp

Whatsapp

Slack

Slack

Zendesk

Zendesk

Facebook Messenger

Facebook Messenger

Twitter

Twitter

Telegram

Telegram

Veldu þjónustu sem hentar

Mánaðarlega Árlega
0 kr 0 kr /month /year

Minnstur

Fyrir lítil fyrirtæki allt að 1 þjónustufulltrúa. (aðeins 1 sæti.)

 • Allt að 1 þjónustufulltrúi
 • Ótakmörkuð samskipti
 • Tölfræði
 • Vistun samtala 60 dagar
 • Gagnaöryggi
 • Sniðmátsbreytingar netspjalls
 • Android & iPhone app
 • Widows, Mac, Linux forrit
 • Facebook Messenger
 • Opnunartímar
 • Greinakerfi (Þekkingarbrunnur)
 • Deildir
 • Greinar (þekkingarbrunnur)
 • Slack tenging
 • Dialogflow tenging
 • Zendesk tenging
1.490 kr 1.490 kr /month /year

Stór

Fyrir fyrirtæki með fleiri en 1 sæti (verð er per sæti.)

 • Hvert sæti 1.490 kr
 • Ótakmörkuð samskipti
 • Tölfræði
 • Ótakmörkuð geymsla samtala
 • Gagnaöryggi
 • Sniðmátsbreytingar netspjalls
 • Android & iPhone app
 • Widows, Mac, Linux forrit
 • Facebook Messenger
 • Opnunartímar
 • Greinakerfi (Þekkingarbrunnur)
 • Vélmenna sjálfvirkni
 • Deildir
 • Slack tenging
 • Dialogflow tenging
 • Zendesk tenging